Forsíða

Næstu viðburðir

Sumarferð Thorvaldsenskvenna 2017

Félagskonur eru hvattar til að skrá sig í sumarskemmtiferð Thorvaldsensfélagsins. Farið verður um suðurland og söfn og áhugaverðir staðir í náttúrunni skoðaðir. Áð verður hjá félagskonum á leiðinni og kvöldverður snæddur á Hótel Leirubakka.

 

Lagt er af stað frá B.S.Í kl. 12:15 22. júní og áætluð koma til Reykjavíkur er um kl. 20-20:30.

intro3

Verslunin

Kíktu við í verslun okkar í Austurstræti 4. Skoða nánar...
intro5

Jólakort

Hér er hægt að sjá þau jólakort sem við höfum selt í gegnum tíðina. Skoða nánar...
intro2

Merki

Við höfum framleitt jólafrímerki í 100ár. Skoða nánar...
Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509