Forsíða

Næstu viðburðir

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Thorvaldsensfélagsins verður haldinn í Víkingasal Hótel Natura við Reykjavíkurflugvöll mánudaginn 9. maí kl. 19:30. Á dagskrá verða venjubundin aðalfundastörf og önnur mál. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku á Thorvaldsensbazar í síma 551-3509, eða gegnum heimasíðu félagsins eða með tölvupósti til formanns 

Nýjustu fréttir

Samskiptamiðstöð heyrnarskertra og heyrnarlausra barna fengu spjaldtölv

Á fundi Thorvaldsensfélagsins nýlega voru afhentar spjaldtölvur að gjöf til Samskiptamiðstöðar heyrnarskertra og heyrnarlausra til notkunar fyrir heyrnarskert börn. Andvirði gjafarinnar nemur rúmlega einni milljón. Thorvaldsenskonur þakkar öllum sem styrktu Barnauppeldissjóð fél

intro3

Verslunin

Kíktu við í verslun okkar í Austurstræti 4. Skoða nánar...
intro5

Jólakort

Hér er hægt að sjá þau jólakort sem við höfum selt í gegnum tíðina. Skoða nánar...
intro2

Merki

Við höfum framleitt jólafrímerki í 100ár. Skoða nánar...
Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509