Forsíða

Næstu viðburðir

Jólafundur Thorvaldsensfélagsins 2016

Jólafundur Thorvaldsensfélagsins verður þriðjudagskvöldið 13. desember á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Fundurinn hefst kl. 19 þar sem boðið verður uppá hangikjöt með tilheyrandi. Séra Skúli Ólafsson flytur hugvekju og við fáum Vigdísi Jónsdóttur harmonikkuleikara og félaga í heimsókn. Þá verður hið margrómaða jólahappdrætti og fer allur ágóði til góðgerðarmála félagsins. Félagskonur eru hva

Nýjustu fréttir

Gáfu hjól til að hjóla með þá sem ekki geta hjólað sjálfir

Thorvaldsenskonur færðu verkefninu Hjólað óháð aldri farþegahjól í dag. Afhendingin fór fram fyrir utan Thorvaldsensbazar við jólaljósadýrðina á Ingólfstorgi. Sjálfboðali&e

intro3

Verslunin

Kíktu við í verslun okkar í Austurstræti 4. Skoða nánar...
intro5

Jólakort

Hér er hægt að sjá þau jólakort sem við höfum selt í gegnum tíðina. Skoða nánar...
intro2

Merki

Við höfum framleitt jólafrímerki í 100ár. Skoða nánar...
Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509