Forsíða

Næstu viðburðir

Haustfundur 2016

Haustfundur Thorvaldsensfélagsins verður miðvikudagskvöldið 12. október kl. 19:30 á Nauthól, Nauthólsvegi 106, Reykjavík. Auk hefðbundinna félagsfundastarfa verða jólakort og jólamerki ársins 2016 kynnt. Gestur fundarins verður Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni sem segir okkur frá verkefninu ,,Hjólað óháð aldri". Félagskonur eru hvattar til að tilkynna þátttöku sína fyrir kl. 16 daginn áður í síma 551-3509, eða gegnum skráningu á viðburði á heimasíðu. Einnig má senda tölvupóst á formann

intro3

Verslunin

Kíktu við í verslun okkar í Austurstræti 4. Skoða nánar...
intro5

Jólakort

Hér er hægt að sjá þau jólakort sem við höfum selt í gegnum tíðina. Skoða nánar...
intro2

Merki

Við höfum framleitt jólafrímerki í 100ár. Skoða nánar...
Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509