Um Karíus og Baktus

Um Karíus og Baktus

karbaktKaríus og Baktus

 

Bókin Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner kom fyrst út á Íslandi árið 1958. Útgáfuréttinn á íslensku útgáfunni fékk félagið frá Thorbjörn Egner og J.W. Cappelens Forlag a s í Osló. Þessi skemmtilega bók segir frá stráknum Jens og þeim Karíus og Baktus, litlum náungum sem bjuggu í skemmdum tönnum hans. Frá upphafi hefur þessi bók verið mjög vinsæl og seljast árlega mörg hundruð bækur. Karíus og Baktus fæst í flestum bókabúðum landsins og á Thorvaldsensbazarnum.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509