Viðburðir

Afmælisfundur 2016

Thorvaldsenskonur fagna 141 afmæli félagsins með hádegisverðafundi í Litlu brekku (bakhús) við Lækjarbrekku laugardaginn 19. nóvember. Fundurinn hefst kl. 12 með erindi séra Jónu Hrannar Bolladóttur. Félagskonur eru vinsamlegast beðnar um að skrá þátttöku hér á heimasíðuni, eða til bazarsins eða með tölvupósti til formanns 

 

 This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509