Viðburðir

Jólafundur Thorvaldsensfélagsins 2016

Jólafundur Thorvaldsensfélagsins verður þriðjudagskvöldið 13. desember á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Fundurinn hefst kl. 19 þar sem boðið verður uppá hangikjöt með tilheyrandi. Séra Skúli Ólafsson flytur hugvekju og við fáum Vigdísi Jónsdóttur harmonikkuleikara og félaga í heimsókn. Þá verður hið margrómaða jólahappdrætti og fer allur ágóði til góðgerðarmála félagsins. Félagskonur eru hvattar til að skrá sig á Thorvaldsensbazar, hér á heimasíðunni eða með tölvupósti til formanns

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509