Viðburðir

Febrúarfundur á Hallveigarstöðum

  • Félagsfundur verður mánudagskvöldið 13. febrúar kl. 19:30, í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Á dagskrá verða fréttir af félagsstarfi, styrkir afhentir og spilað verður bingó. Verð fyrir kaffiveitingar er 2000.-Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á heimasíðu Thorvaldsensfélagsins, á bazarinn eða til formanns.
Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509