Viðburðir

Th félagsfundur í samvinnu við menningarnefnd Th

Marsfundurinn verður miðvikudaginn 1. mars kl. 16:15.

 

Við ætlum að hittast í Hnitbjörgum listasafni Einars Jónssonar og skoða safnið og snæða saman á eftir á Kaffi Loka.

 

Til að auðvelda pöntun á veitingum er  mikilvægt að skrá þátttöku með því að hringja á bazarinn í síma 5513509 eða senda þátttökutilkynningu í tölvupósti til formanns 

 This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Einnig má skrá þátttöku á heimasíðunni eða á facebook síðu félagsins.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509