Viðburðir

Haustfundur verður 25.10.2017

Haustfundur Thorvaldsensfélagsins verður á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum miðvikudagskvöldið 25. október kl.19:30. Að venju á haustfundi verða kynnt jólamerki og jólakort ársins 2017. Veitingar verða smurbrauð og sætmeti. Nánari auglýst þegar nær dregur. Félagskonur eru hvattar til að taka kvöldið frá.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509