Haustfundur Thorvaldsensfélagsins 25.september 2018

Haustfundur Thorvaldsensfélagsins verður á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum 25. september. Á dagskrá verða fréttir af félagsstarfi, málefni Thorvaldsensbazars verða rædd og jólamerki og jólakort ársins 2018 verða kynnt. Kaffiveitingar, verð kr. 2000.-

 

Mikilvægt er að félagskonur skrái þátttöku með því að hringja á bazarinn í síma 551-3509, eða senda tölvupóst á formann 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">

 

Einnig má skrá þátttöku á heimasíðu félagsins eða á fésbókarsíðu.