Viðburðir

Afmælisfundur Thorvaldsensfélagsins 2018

Afmælisfundur Thorvaldsensfélagsins

verður haldinn mánudaginn 19. nóvember 2018,

á veitingahúsinu Nauthól,  Nauthólsveg 106 Reykjavík.

 

Fordrykkur kl. 18;30.

Glæsilegur matseðill að hætti hússins:

Kjúklingabringa með sætri kartöflumús

og rótargrænmeti,

borin fram með hvítvínssósu.

 

Í eftirrétt er:

Tveggja laga súkkulaðimús með berjum.

 

Verð er  5500 kr. (greitt á staðnum)

 

 

Gestir kvöldsins eru:

Heiðrún Birna Rúnarsdóttir

söngkona sem syngur nokkur lög.

 

Ingrid  Kuhlman

flytur fyrirlesturinn:

Að skapa aukna vellíðan með jákvæðri sálfræði.

Að lokum kemur

Gríma Ársælsdóttir

og kynnir vörur sínar.

 

Frábær dagskrá frá afmælisnefnd, vinsamlegast skráið þátttöku á bazarinn, eða með tölvupósti til formanns, eða á heimasíðu eða fésbókarsíðu Thorvaldsensfélagsins.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509