Viðburðir

Morgunfundur um börn og nútímasamfélag

Morgunfundur um börn og nútímasamfélag: Dagvistunarmál og samþætting atvinnu- og fjölskyldulífs, miðvikudaginn 28. maí kl. 8.30-10.00, Hótel Reykjavík Natura.

Bandalag Kvenna í Reykjavík í samstarfi við velferðarráðuneytið stendur fyrir opnum fundi um börn og nútímasamfélag. Fjallað verður um hvaða umhverfi við erum að skapa börnunum okkar, dagvistunarmál og samþættingu atvinnu- og fjölskyldulífs. Ókeypis aðgangur.

Fundurinn er haldinn á Hótel Reykjavík Natura, Þingsal 2, kl. 08.30-10:00.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509