Viðburðir

Opið hús í Hússtjórnarskólanum

Opið hús verður í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur laugardaginn 10. maí 2014
kl. 13:30 - 17:00. Thorvaldsensfélagið er eitt af kvenfélögunum sem standa að Hússtjórnarskólanum gegnum Bandalag kvenna í Reykjvík og sitja tvær félagskonur í stjórn skólans.

 

Sýning á handavinnu nemenda, kaffi og kökusala.
Allir velkomnir!

Nemendur taka stoltir á móti gestum

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509