Viðburðir

Aðalfundur 2014

 

Stjórn félagsins boðar til aðalfundar Thorvaldsensfélagsins sem haldin verður mánudagskvöldið 12.maí í Víkingasal  Hótel Natura (Hótel Loftleiðir). Aðalfundur hefst kl. 19:30 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Kosið verður í ýmsar nefndir fyrir næsta starfsár og ný félagskona verður tekin i félagið.Félagskonur eru hvattar til að skrá komu sína með því að innskrá sig á heimasíðunni og skrá sig á viðburðinn eða tilkynna sig á bazarinn fyrir 9.maí.

 

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509