Viðburðir

Aðalfundur Thorvaldsensfélagsins 2018

Aðalfundur Thorvaldsensfélagsins verður haldinn á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum 14. maí kl. 19:30. Dagskrá  verður samkvæmt lögum félagsins um aðalfund. Félagskonur eru beðnar um að skrá sig á fundinn fyrir kl. 13 þann 11. maí með því að hringja á bazarinn sími 551-3509 eða skráið þátttöku á fésbókarsíðu félagsins eða sendið tölvupóst til formanns  

Nánar: Aðalfundur Thorvaldsensfélagsins 2018

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509