Viðburðir

Sumarferð Thorvaldsensfélagsins fimmtudaginn 20. júní 2013

Dagskrá :

  1. Farið verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 11:00 og keyrt áleiðis til Reykholts í Borgarfirði. Þar borðum við léttan hádegisverð, súpu og brauð. Kr. 1.650.- Eftir hádegisverðinn skoðum við Raykholtskirkju og Snorrastofu í fylgd leiðsögumanns sem er á staðnum. Kr. 1.200.-
  2. Keyrt verðu til Bændaskólans á Hvanneyri, þar verður drukkið miðdegiskaffi, kr.800.-. Við munum skoða þennan merka stað. Ullarselið verður heimsótt en það er verslun með vandað handverk ullarvöru úr íslenskri ull og gæða handverk úr
  3. íslensku hráefni.
  4. Í lokin verður óvænt uppákoma í Svínadalnum.Komið verður í bæinn milli 6 og 7 um kvöldið.


Ferðanefndin.

 

 

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509