Viðburðir

Hádegisverðafundur Thorvaldsensfélagsins

Hádegisverðafundur Thorvaldsensfélagsins verður á Nauthól 22. mars 2014 kl. 12. Gestir fundarins verða þau Pétur Ármannsson arkitekt hjá Minjastofnun og mun hann fjalla um friðlýsingar húseigna. Þá mun Guðný Hallgrímsdóttir sagnfræðingur segja frá bók sinni ,,Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur, einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu."

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509