Viðburðir

Th félagsfundur Listasafni Einars Jónssonar og Kaffi Loka

  • Marsfundurinn verður í samvinnu við Menningarnefnd miðvikudaginn 1. mars kl. 16:15. Við ætlum að hittast í Hnitbjörgum listasafni Einars Jónssonar og skoða safnið og snæða saman á eftir á Kaffi Loka.
  • Til að auðvelda pöntun á veitingum er  mikilvægt að skrá þátttöku fyrir hvern fund með því að hringja á bazarinn í síma 551-3509 eða senda þátttökutilkynningu í tölvupósti til formanns

Nánar: Th félagsfundur Listasafni Einars Jónssonar og Kaffi Loka

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509