Viðburðir

Febrúarfundur Th 12.02.2018

Bollur og Bingó

Á dagskrá verða fréttir af félagsstarfi, formenn Barnauppeldissjóðs og Kortanefndar gera grein fyrir sölu á kortum og jólamerkjum árið 2017, Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prestur fatlaðra verður með erindi og síðast en ekki síst verður spilað bingó.

Bollur og kaffi kr. 2.000.- greiðist á staðnum.

Til að auðvelda pöntun á veitingum er mikilvægt að skrá þátttöku fyrir hádegi föstudaginn 9. febrúar með því að hringja á bazarinn í síma 551-3509 eða senda þátttökutilkynningu í tölvupósti til formanns,

Nánar: Febrúarfundur Th 12.02.2018

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509