Fréttir

Jólamerki Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins í 100 ár

Velkomin á sýningu Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins ,,Jólamerki í 100 ár 1913—2013". Sýnd eru 100 merki og fjöldi frummynda eftir þekktustu listamenn þjóðarinnar. Sala er á jólamerkjum og kortum til góðgerðarmála í þágu barna.Sýningin er í Ráðhúsi Reykjavíkur helgina 5. og 6. október 2013 og er opin milli kl. 12:00—18:00

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509