Fréttir

Thorvaldsensbazar á 112 ára afmæli 1.júní

Laugardaginn 1. júní fagnar Thorvaldsensbazar 112 ára afmæli sínu. Að venju bjóða félagskonur viðskiptavinum og gestum að koma við á bazarnum og þiggja kaffisopa og pönnukökur, sjá vöruúrvalið og kynnast starfsemi félagsins. Allur ágóði af sölu bazarsins við Austurstræti 4 rennur til góðgerðamála.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509