Fréttir

Æfingabekkur gefin á Grund

Thorvaldsensfélagið afhenti nýlega hjúkrunarheimilinu Grund æfingabekk fyrir sjúkraþjálfun heimilisins.
Bekkurinn mun bæði auðvelda heimilisfólki að komast á hann þar sem hann má lækka og hækka og létta starfsfólki störf sín í sjúkraþjálfun Grundar.

bekkur

Talið frá vinstri Aðalheiður Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari, síðan Thorvaldsenskonurnar þær Sigríður Brynjólfsdóttir, Sigríður Sigurbergsdóttir, Dagný Gísladóttir, Lára Margrét Gísladóttir, Anna Birna Jensdóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Kristín Zoëga og síðan forstjóri Grundar Guðrún Birna Gísladóttir

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509