Jólakort 2014

Kortasjóður  Thorvaldsensfélagsins hefur gefið út jólakort ársins 2014 ,,Jólaævintýri". Höfundur er Hólmfríður Valdimarsdóttir grafískur hönnuður. Jólakortin eru til sölu á Thorvaldsensbazar Austurstræti 4 og hjá félagskonum.

Jólakort 2014