Samfélagsstyrkur Landsbankans

Thorvaldsensfélagið fékk 250 þúsund króna styrk frá Landsbankanum til að gefa  út afmælisrit félagsins í tilefni af 140 ára afmæli þess sem verður 19. nóvember 2015. Á myndinni eru félagskonurnar Þóra Björg Guðmundsdóttir, Sigríður Sigurbergsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir og Kristín Zoega ásamt Guðrúnu Agnarsdóttur formanni dómnefndar og Steinþóri Pálssyni bankastjóra.  Samfelagsstyrkir LB 6des 2014 - 0112 2