Fréttir

Thorvaldsensfélagið tilnefnt til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins

Thorvaldsensfélagið var eitt af þremur félagasamtökum sem tilnefnt var til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2016. Hin voru Frú Ragnheiður og Ljósið sem síðan hlaut verðlaunin. Thorvaldsensfélagið þakkar heiðurinn en um 300 tillögur bárust til dómnefndar. Hér eru nokkrar félagskonur með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands við afhendinga á Hótel Natura þann 17.mars.20160317 144048

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509