Fréttir

Jólakort og jólamerki 2017 eftir Karólínu Lárusdóttur

jólamerki 2017 

Jólamerki Barnauppeldissjóðs 2017 er með mynd eftir listamálarann Karólínu Lárusdóttur. Merkin eru seld í örk sem tekur 12 merki og kostar örkin 300 krónur. Allur ágóði rennur til málefna barna.

 

Jólakort 2017

 

Jólakortið ber sömu mynd og eru seld 10 kort í pakka á 1500 krónur pakkinn. Allur ágóði rennur til málefna sykursjúkra barna og unglinga. 

Karólína Lárusdóttir

 

Karólína Lárusdóttir fæddist í Reykjavík árið 1944. Hún fór ung til náms í Bretlandi og starfaði þar í 50 ár þar til hún flutti aftur til Íslands.

 

Jólakort og jólamerki fást á Thorvaldsensbazar Austurstræti 4, simi 551-3509 einnig er hægt að panta á tölvupóstfanginu

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og hjá félagskonum. 

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509