Fréttir

Thorvaldsensfélagið gefur blöðruómsjá

Thorvaldsenesfélagið færði hjúkrunarheimilinu Sóltúni blöðruómsjá að gjöf á aðventunskemmtun íbúa og starfsfólks. Blöðruómsjáin er mikilvægt greiningartæki þegar þvagfæravandamál koma upp og leysir af hólmi eldri og óþæilega greiningaaðferð. Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir hjúkrunarstjóri veitti tækinu móttöku og sagði frá gagnsemi þess um leið og hún færði félaginu kærar þakkir fyrir hönd íbúa og starfsfólks.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509