Heillaóskakort

Heillaóskakort

Thorvaldsensfélagið býður upp á heillaóskakort sem eru ætluð sem gjöf til þeirra sem eiga allt sem hugurinn girnist og vilja styrkja gott málefni. Framlög renna óskert í Thorvaldsenssjóðinn, sem var stofnaður í þágu sykursjúkra barna og unglinga. Kortið er eftir Jónínu Magnúsdóttur - Ninný og ber nafnið ,,Umhyggja".

 

Heillaóskakort Thorvaldsensfélagsins fást á Thorvaldsensbazarnum, Austurstræti 4 eða í síma 551-3509.

Heillaóskakort

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509