Jólakort

,,Kærleikur" 2010

jolakort2010-kaerleikur

Ágóði rennur í Thorvaldsenssjóðinn sem er til styrktar sykursjúkum börnum og unglingum.

Listam: Kolbrún Sveinsdóttir Kjarval listmálara


Í eigu: Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Eftir Kolbrúnu Sveinsdóttir Kjarval listmálara. Hún lærði leirkerasmíð í Danmörku og Bretlandi. Kolbrún vinnur aðallega í leir en teikningar hennar og vatnslitamyndir bera einnig sérstæðan stíl hennar sem er undir sterkum áhrifum frá einstakri náttúru Íslands og dýralífi landsins. Fuglarnir hennar eru orðnir nokkurs konar einkennismerki Kolbrúnar en fuglaþemað teygir anga sína út í flestar hliðar listsköpunar hennar.

 

Útgefandi: Thorvaldsensfélagið 2010.

 

Prentun: Oddi hf. 

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509