Jólakort

,,Tré Jesaja-2013

jolakort2013-tre

Áletrun: Tré Jesaja


Listam: Baltasar Samper


Vörulýsing:


Eftir Baltasar Samper. Baltasar er katalónskur málari, grafíklistamaður, myndhöggvari og freskumálari og er fyrir löngu þjóðkunnur listamaður á Íslandi, þar sem hann hefur búið og starfað frá 1963. Hann fæddist í Barcelóna á Spáni 9. janúar 1938. Merkið er 100 jólamerkið sem félagið hefur gefið út.

 

Útgefandi: Thorvaldsensfélagið 2013.

 

Prentun: Oddi hf.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509