1913 - 1920

1913 - Fjallkonan

1913-fjallkonan

Áletrun: Barnauppeldissjóður 2 aur. Thorvaldsens-fjelagsins


Listam: Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson


Fj. í örk: 8

Vörulýsing:


Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld og náttúrufræðingur var einnig málari, teiknari og skrautskrifari. Hann tók stúdentspróf frá Bessastaðaskóla og nam náttúruvísindi og bókmenntir í fjögur ár við Háskólann í Kaupamannahöfn, en lauk þaðan síðar meistaraprófi í norrænum fræðum, fyrtur Íslendinga. Hann kenndi við Latínuskólann og síðan Lærða skólann í Reykjavík og eftir hann liggja mikil ritverk. Benedikt vann að myndlist sinni í hjáverkum og þótt eftir hann sé til fjöldi fugla- og dýramynda og falleg olíumálverk, þá var hann fyrst og fremst skrautritari. Hann naut þess að flúra og gerði skrautleg skjöl og bænaskrár á sínum efri árum. Minngarskjalið um þúsund ára byggð Íslands frá 1974 er þekktasta skrautritaða verk hans.

 

Heimildaskrá


Björn Th. Björnsson. (1964). Íslensk myndlist á 19. og 20.öld, 1. Reykjavík : Helgafell, s 45-46.

 

Sigurbjörg Hilmarsdóttir. (1993). Skáldatal með Ljóðsprotum, Ljóðsporum og Ljóðspeglum. Reykjavík : Námsgagnastofnun, s 10-11.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509