1913 - 1920

1915 - Drengur og stúlka fyrir framan íslenska fánan

1915-drengurogstulka

Áletrun: Ísland


Listam: Einar Jónsson


Fj. í örk: 8


Vörulýsing:


Einar Jónsson (1873-1954) myndhöggvari stundaði nám hjá Stephan Sinding myndhöggvara í Kaupmannahöfn og kunnum listamönnum í málaralist og var við nám í danska Listaháskólanum. Hann fékk styrk frá Alþingi til námsdvalar í Róm og skömmu áður en dvöl hans í Róm lauk veitti Listaháskólinn í Kaupmannahöfn honum stóran styrk. Hann starfaði í Kaupmannahöfn um árabil og dvaldi einnig í Berlín, London og Bandaríkjunum við nám og störf. Höggmyndur Einars standa á opnum svæðum hérlendis og erlendis. Listasafn Einars Jónssonar var opnað 1923 og þar var einnig vinnustofaog íbúð listamannsins. Einar gaf íslensku þjóðinni listaverk sín og eru þau varðveitt á safninu.

 

Heimildaskrá:


Íslenska alfræðiorðabókin, 1. (1990). Reykjavík : Örn og Örlygur, s.332. Jón Auðuns. (1980).

 

Einar Jónsson myndhöggvari. Hafnarfirði : Skuggsjá, s.25,27,29,31,46.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509