1913 - 1920

1918 - Barn horfir til sólar yfir hafið

1918-barnhorfir

Áletrun: ÍSLAND 1918 Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfjelagsins


Listam: Þórarinn B. Þorláksson


Fj. í örk: 8 Stærð myndar: 31x24 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Þórarinn B. Þorláksson (1867-1924) stundaði myndlistarnám við Listaakademíuna í Kaupmannahöfn og í einkaskóla Haralds Foss. Hann stundaði teiknikennslu við Iðnskólann í Reykjavík, Menntaskólann í Reykjavík og Kennaraskólann. Þórarinn hefur efalaust ætlað að gera málaralistina að ævistarfi, en varð skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík og gat því ekki stundað list sína nema í hjáverkum. Hann hélt fyrstu málverkasýninguna sem haldin var á Íslandi í desember árið 1900.

 

Heimildaskrá:


Björn Th. Björnsson. (1964). Íslensk myndlist á 19. og 20. öld, 1. Reykjavík : Helgafell, s. 85-91.

 

Sumarsýning Listasafns Íslands. (1999). Reykjavík : Listasafn Íslands.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509