1921 - 1930

1923 - Engill og stjarna

1923-engill

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR ÁRIÐ 1923 TORVALDSENSFJELAGSINS


Listam: Brynjólfur Þórðarson


Fj. í örk: 15 Stærð myndar: 22x30,5 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Brynjólfur Þórðarson (1896-1938) listmálari naut ungur teiknikennslu Þórarins B. Þorlákssonar í Iðnskólanum í Reykjavík. Hann stundaði síðar nám við Konunglegu Akademíuna í Kaupmannahöfn. Hann var teiknikennari við Flensborgarskólann og Iðnskólann í Reykjavík. Kynnti sér myndlist í París, suður Frakklandi og á Ítalíu. Síðar nam hann við École des Beaus-Arts í París, einkum freskótækni. Hann tók þátt í nokkrum almennum listsýningum.

 

Heimildaskrá:


Björn Th. Björnsson. (1964). Íslensk myndlist á 19. og 20 öld, 1. Reykjavík : Helgafell, s. 240.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509