1921 - 1930

1924 - Fjórir á bæn

1924-baen

Áletrun: 1924 Jólamerki 1924 Thorvaldsensfjelagið


Listam: Jóhannes S. Kjarval


Fj. í örk: 15 Stærð myndar: 33x36,5 mm


Vörulýsing:


Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) listmálari er einn mikilhæfasti listamaður 20. aldar. Hann byrjaði ungur að teikna og var við listnám í Kaupmannahöfn á árunum 1912-1918. Hann fór síðan í námsferðir til Ítalíu, London, Parísar, Noregs og Svíþjóðar. Frægustu verk hans eru landslagsmyndir og þá helst frá Þingvöllum. Margar mynda hans eru í söfnum, bæði hérlendis og erlendis. Jóhannes S. Kjarval hélt margar sýningar við mikinn orðstír og skrifaði greinar í blöð og tímarit.

 

Heimildaskrá:


Aðalsteinn Ingólfsson. (1981). Kjarval : málari lands og vætta. Reykjavík : Almenna bókafélagið.

 

Brynleifur Tobíasson. (1944). Hver er maðurinn? Reykjavík : Fagurskinna, s. 165-171.

 

Íslenska alfræðiorðabókin, 2. (1990). Reykjavík : Örn og Örlygur, s. 207.

 

Kjarval í Listasafni Íslands : 1885-1985. (1985). Reykjavík : Listasafn Íslands, s. 165-171.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509