1931 - 1940

1932 - Bóndabær og kirkja að vetrarlagi

1932-bondabaer

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR 1932 THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Friðrik Guðjónsson


Fj. í örk: 15 Stærð myndar: 26,8x36 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Friðrik Guðjónsson (1897-1964) rammasmiður tók þátt í Landakotssýningunni sumarið 1930 og fleiri sýningum um það leyti. Hann vann að mestu að iðn sinni, rammasmíði, en málaði í hjáverkum. Margar myndir liggja þó eftir hann og var verkstæði hans miðstöð lista og listamanna.

 

Heimildaskrá:


Björn Th. Björnsson. (1973). Íslensk myndlist á 19. og 20. öld, 2. Reykjavík : Helgafell, s. 183.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509