1931 - 1940

1937 - Þríarma ljósastika

1937-ljosastika

Áletrun: Jólin 1937 Ísland Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins

 

Listam: Eyjólfur J. Eyfells


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 32x26 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Eyjólfur J. Eyfells (1886-1979) listmálari stundaði nám í teikningu hjá Stefáni Eiríkssyni, tréskurðarmeistara og var í eitt ár við listmálaranám í Dresden, Þýskalandi. Íslenskt landslag og náttúra voru aðalmyndefni hans og hann fór víða um landið og málaði landslagsmyndir. Hann var einn af stofnendum Myndlistarfélagsins og hélt margar einkasýningar og tók þátt í fjölmörgum samsýningum.

 

Heimildaskrá:


Björn Th. Björnsson. (1964). Íslensk myndlist á 19. og 20 öld, 1. Reykjavík : Helgafell, s. 237-238.

 

Íslenskir myndlistarmenn : stofnfélagar Myndlistarfélagsins (1998). Tekið hafa saman Gunnar Dal og Sigurður K. Árnason. Reykjavík : Sigurður K. Árnason, s. 43-44.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509