1941 - 1950

1944 - Sveinn Björnsson fyrsti forseti lýðveldisins

1944-sveinnbjornsson

Áletrun: JÓLIN 1944 FORSETI ÍSLANDS BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Jörundur Pálsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 33x24,5 mm


Vörulýsing:
Jörundur Pálsson (1913-1993) tók stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1935. Síðan nam hann auglýsingateiknun í Teknisk Selskabs Skole í Kaupmannahöfn frá 1935 til 1939 auk þess sem hann stundaði málaralist við Listaháskólann þar. Hann lauk námi í arkitektúr frá Kunstakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn 1960 eftir fjögurra ára nám. Jörundur starfaði við auglýsingateiknun í 15 ár og rak eigin teiknistofu. Hann vann síðar á teiknistofu Húsameistara ríkisins. Jörundur sinnti málaralistinni að mestu frá 1982 og hélt margar einkasýningar einkum á vatnslitamyndum.

 

Heimildaskrá:


Arkitektatal 1913-1993. (1997). Ritstjóri Haraldur Helgason. Reykjavík : Þjóðsaga, s. 350-351.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509