1941 - 1950

1947 - Vitringarnir sjá stjörnuna

1947-vitringarnir

Áletrun: 1947 BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Stefán Jónsson


Fj. í örk: 24 Stærð myndar: 35,5x22,5 mm


Vörulýsing:


Stefán Jónsson (1914-1989) stundaði nám í teikningu, málaralist og auglýsingateiknun í Kaupmannahöfn. Einnig nam hann teikningu, gerð og prentun frímerkja og seðla í London. Hann var einn af stofnendum Félags íslenskra teiknara árið 1953. Stefán teiknaði flest frímerki íslensku póststjórnarinnar á árunum 1948 til 1958. Hann hefur hannað og sett upp margar sýningar og myndskreytt rit, sérstaklega barnabækur.

 

Heimildaskrá:


Jón Guðnason. (1967). Íslenskir samtíðarmenn, 2. Tekið saman af Jóni Guðnasyni og Pétri Haraldssyni. Reykjavík : Bókaútgáfan Samtíðarmenn, s. 262.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509