1941 - 1950

1948 - Barn lítur á skóginn vaxa

1948-barnlitur

Áletrun: JÓLIN 1948 BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Nína Tryggvadóttir


Fj. í örk: 15 Stærð myndar: 30x24 mm


Vörulýsing:


Nína Tryggvadóttir (1913-1968) listmálari stundaði nám í Reykjavík hjá Ásgrími Jónssyni og Finni Jónssyni og síðan í Kaupmannahöfn, París og New York. Hún hélt margar sýningar hér og erlendis og tók þátt í mörgum samsýningum bæði á málverkum, steinglergluggum og veggmosaik. Verk hennar eru í Listasöfnum víða, meðal annars Reykjavík, Frakklandi, Þýskalandi og Ísrael. Hún myndskreytti einnig margar barnabækur.

 

Heimildaskrá:


Hrafnhildur Schram. (1982). Nína í krafti og birtu. Reykjavík : Almenna bókafélagið, s. 7-42. Jón Guðnason. (1967). Íslenskir samtíðarmenn, 2. Tekið saman af Jóni Guðnasyni og Pétri Haraldssyni. Reykjavík : Bókaútgáfan Samtíðarmenn, s. 89.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509