1941 - 1950

1949 - Stúlka með fléttur

1949-flettur

Áletrun: JÓLIN 1949 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Pétur Friðrik Sigurðsson


Fj. í örk: 15 Stærð myndar: 27x14 mm


Vörulýsing:


Pétur Friðrik Sigurðsson (1928-) listmálari stundaði nám við Handíða- og myndlistaskólann og Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Hann er búsettur í Garðabæ og hefur þar vinnustofu og vinnur eingöngu að list sinni. Pétur Friðrik hefur haldið margar sýningar hérlendis og erlendis.

 

Heimildaskrá:


Torfi Jónsson. (1983). Æviskrár samtíðarmanna, 2. Hafnarfirði : Skuggsjá, s. 563.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509