1941 - 1950

1950 - Þjóðleikhúsið

1950-leikhusid

Áletrun: JÓLIN 1950 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Jón S. Richardsson


Fj. í örk: 15 Stærð myndar: 14x20 mm


Vörulýsing:


Jón S. Richardsson (1924-1996) teiknari og eftirlitsmaður nam auglýsingateiknun og myndlist í Glasgow í Skotlandi. Hann vann við eftirlit með byggingum hjá Byggingafulltrúa ríkisins á Keflavíkurflugvelli og hjá Húsameistara ríkisins. Hann fékkst við teikningar í tómstundum og teiknaði meðal annars fyrir skátahreyfinguna.

 

Heimildaskrá:


Lára Margrét Gísladóttir. (1999). Viðtal við Sigurð Richardsson.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509