1951 - 1960

1957 - Lotning austurvegskonunga

1957-lotning

Áletrun: ÍSLAND JÓLIN 1957 THORVALDSENSFÉLAGIÐ


Listam: Gréta Björnsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 32x30,5 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Gréta Björnsson (1908-1985) listmálari var dóttir Axels Erdman þekkts listmálara í Svíþjóð. Hún stundaði nám við Konstfackskolan eða Tekniska Skolan, eins og hann hét þá og valdi sér skreytilist sem aðalnámsgrein. Hún giftist síðan Jóni Björnssyni málarameistara og fluttist til Íslands. Jón og Gréta eru þekktust fyrir samvinnu sína á skreytingum í íslenskum kirkjum. Fyrsta kirkjan sem þau skreyttu var Hafnarfjarðarkirkja árið 1933. Gréta málaði aðallega landslagsmyndir bæði með olíu og vatnslitum.

 

Heimildaskrá:


Björn Th. Björnsson. (1973). Íslensk myndlist á 19. og 20. öld, 2. Reykjavík : Helgafell, s. 225. Sigríður Thorlacius. (1961). Þá er ég alltaf ánægð : rætt við frú Grétu Björnsson listmálara. Tíminn, 30. nóv., s. 8-9.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509