1960 - Þrír fuglar

1960-fuglar

Áletrun: JÓLIN 1960 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Karen Agnete Þórarinsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 35x26 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Karen Agnete Þórarinsson (1903-1992) lærði snemma postulínsmálun og síðar fór hún í einkaskóla hjá Emil Thorvald Rannow. En hugur hennar stóð til frekara náms og var hún nemandi Cörlu Colsmann og nam síðan við Konunglegu Akademíuna í Kaupmannahöfn. Karen Agnete hélt margar sýningar með manni sínum, Sveini Þórarinssyni, og tók einnig þátt í mörgum samsýningum.

 

Heimildaskrá:


Björn Th. Björnsson. (1973). Íslensk myndlist á 19. og 20. öld, 2. Reykjavík : Helgafell, s. 221-225.