1961 - 1970

1970 - Kross með I H S í miðjum krossi umhverfis eru fjögur jólatákn

1970-kross

Áletrun: JÓL 1970 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Stefán Jónsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 30x23 mm

Nánar: 1970 - Kross með I H S í miðjum krossi umhverfis eru fjögur jólatákn

1969 - Stúlka og kertaljós

1969-stulkakertaÁletrun: Jólin 1969 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS ÍSLAND


Listam: Selma Jónsdóttir


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 33x25 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Selma Jónsdóttir (1940-) nam auglýsingateiknun í Glasgow School of Art í Skotlandi og portretmálun hjá Ásgeiri Bjarnþórssyni listmálara um tveggja ár skeið. Einnig var hún í módelteikningu hjá Ragnari Kjartanssyni í Myndlistaskólanum í Reykjavík í tvö ár. Selma hefur unnið við auglýsingateiknun, málað þjóðlegar myndir, jólakort og málverk. Síðastliðin tíu ár hefur hún unnið á Sjúkrahúsi Reykjavíkur við iðjuþjálfun.

 

Heimildaskrá:


Kristín Samúelsdóttir. (1999). Viðtal við Selmu Jónsdóttur.

1968 - Snjókarlinn

1968-snjokarlinn

Áletrun: JÓLIN 1968 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Sigurður Jónsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 34x25 mm

Nánar: 1968 - Snjókarlinn

1967 - Kirkja og bóndabær

1967-kirkja

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS JÓLIN 1967 ÍSLAND


Listam: Ókunnur


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 24x33 mm

Nánar: 1967 - Kirkja og bóndabær

1966 - Stúlka með kertaljós

1966-stulkakerti

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS ÍSLAND JÓLIN 1966


Listam: Pétur Friðrik Sigurðsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 24x33 mm

Nánar: 1966 - Stúlka með kertaljós

1965 - Opin Biblía

1965-opin

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR JÓLIN 1965 THORVALDSENSFÉLAGSINS ÍSLAND


Listam: Sigurður Jónsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 25x33,3 mm

Nánar: 1965 - Opin Biblía

1964 - Kertaljós og stjarna – FRIÐUR Á JÖRÐU

1964-kertaljos

Áletrun: ÍSLAND JÓL BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Eggert Guðmundsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 24x33 mm

Nánar: 1964 - Kertaljós og stjarna – FRIÐUR Á JÖRÐU

1963 - Barn, sól og smári

1963-sol

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS JÓL 1963 ÍSLAND


Listam: Steinþór Sigurðsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 24x33 mm

Nánar: 1963 - Barn, sól og smári

1962 - Barnavagga og vöggubörn

1962-barnavagga

Áletrun: JÓLIN 1962 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Helga Sveinbjörnsdóttir


Fj. í örk: 13 þar af eitt stórt / 75x54 mm og 35x26 mm

Nánar: 1962 - Barnavagga og vöggubörn

1961 - Bronsstytta á tréstalli með útskurði Stúlka les í bók bók

1961-bronsstytta

Áletrun: JÓLIN 1961 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Ríkharður Jónsson / Hafsteinn Guðmundsson


Fj. í örk: 48 Stærð myndar: 29,8x22,5 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Ríkharður Jónsson (1888-1977) listamaður stundaði myndlistarnám og dráttlistarnám hjá Stefáni Eiríkssyni og Þórarni B. Þorlákssyni listmálara. Hann lauk 1908 fyrstur manna á Íslandi sveinsprófi í myndskurði. Ríkharður stundaði listnám í Kaupmannahöfn og hjá Einari Jónssyni og myndhöggvaranám við Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Hann var mjög afkastamikill listamaður og mótaði andlitsmyndir og legsteinsmyndir og ótal myndskurðarverk í fjölmörgum kirkjum. Hann gaf Thorvaldsensfélaginu eirstyttu af stúlku í íslenskum búningi árið 1960 sem þakklætisvott fyrir það að árið 1905 keypti félagið af honum mikið af smíðisgripum úr tálgusteini sem síðan var selt á Bazarnum. En það varð til þess að hann gat farið til náms erlendis. Hafsteinn Guðmundsson (1912-1999) nam við Iðnskólann í Reykjavík og Fagskole for boghåndsværk í Kaupmannahöfn. Hann var prentari og bókaútgefandi til starfsloka og var sæmdur viðurkenningu fyrir þau störf. Kennari var hann í fagteikningu við Iðnskólann í Reykjavík frá 1940-1960. Hafsteinn hlaut verðlaun Vísindasjóðs fyrir útgáfu á Íslenskri þjóðmenningu og var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1976. Hann var gerður heiðursfélagi Félags íslenskra bókaútgefenda 1984 og var heiðursdoktor við Háskóla Íslands.

 

Heimildaskrá:

 

Jón Guðnason. (1970). Íslenskir samtíðarmenn, 3. Tekið saman af Jóni Guðnasyni og Pétri Haraldssyni. Reykjavík : Bókaútgáfan Samtíðarmenn, s. 171.

 

Thorvaldsensfélagið 100 ára : afmælisrit 1875-1975. (1980). Knútur Arngrímsson og Gunnar M. Magnúss tóku saman. Reykjavík : Thorvaldsensfélagið, s. 96-97.

 

Hafsteinn Guðmundsson : andlát. (1999). Morgunblaðið, 3. sept., s. 3.

 

Hafsteinn Guðmundsson : minningar. (1999). Morgunblaðið, 10. sept., s. 42.

 

Margrét Þorvaldsdóttir. (1999). Viðtal við Helgu Hobbs.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509