1961 - 1970

1964 - Kertaljós og stjarna – FRIÐUR Á JÖRÐU

1964-kertaljos

Áletrun: ÍSLAND JÓL BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Eggert Guðmundsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 24x33 mm


Vörulýsing:


Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálari naut tilsagnar hjá Stefáni Eiríkssyni og Ríkharði Jónssyni myndskerum og hjá Einari Jónssyni hafði hann fengið að móta í leir. Hann stundaði síðar nám við listháskóla í München og einnig á Ítalíu. Um árabil var hann teiknikennari við Iðnskólann í Reykjavík. Eggert myndskreytti mikið af íslenskum þjóðsögum og teiknaði þjóðlegar myndir, einnig teiknaði hann íslensk spil og gerði líkan af Reykjavík eins og hún var árið 1786. Eggert var einn af stofnendum Myndlistarfélagsins og hélt um 50 sýningar á Íslandi og víða um heim.

 

Heimildaskrá:


Björn Th. Björnsson. (1973). Íslensk myndlist á 19. og 20 öld, 2. Reykjavík : Helgafell, s. 175-177.

 

Íslenskir myndlistarmenn : stofnfélagar Myndlistarfélagsins (1998). Tekið hafa saman Gunnar Dal og Sigurður K. Árnason. Reykjavík : Sigurður K. Árnason, s. 34-36.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509