1961 - 1970

1969 - Stúlka og kertaljós

1969-stulkakertaÁletrun: Jólin 1969 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS ÍSLAND


Listam: Selma Jónsdóttir


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 33x25 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Selma Jónsdóttir (1940-) nam auglýsingateiknun í Glasgow School of Art í Skotlandi og portretmálun hjá Ásgeiri Bjarnþórssyni listmálara um tveggja ár skeið. Einnig var hún í módelteikningu hjá Ragnari Kjartanssyni í Myndlistaskólanum í Reykjavík í tvö ár. Selma hefur unnið við auglýsingateiknun, málað þjóðlegar myndir, jólakort og málverk. Síðastliðin tíu ár hefur hún unnið á Sjúkrahúsi Reykjavíkur við iðjuþjálfun.

 

Heimildaskrá:


Kristín Samúelsdóttir. (1999). Viðtal við Selmu Jónsdóttur.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509