1971 - 1980

1976 - Austurvöllur, Dómkirkjan, Alþingishúsið og stytta

1976-austurvollur

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉALGSINS ÍSLAND JÓLIN 1976


Listam: Gunnar Ásgeir Hjaltason


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 26x26 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Gunnar Ásgeir Hjaltason (1920-1999) gullsmiður nam gullsmíði á árunum 1943 til 1947. Hann tók þátt í sýningum á silfurmunum og hélt fjölda málverkasýninga. Smíðaði ýmsa gripi fyrir forseta Íslands, Ásgeir Ásgeirsson og Kristján Eldjárn. Gunnar Ásgeir fékk starfslaun listamanna í 3 mánuði. Hann starfaði hjá Árna B. Björnssyni 1947-1953 og rak eigið verkstæði í Hafnarfirði frá árinu 1952.

 

Heimildaskrá:


Gullsmíðatal. (1991). Reykjavík : Félag íslenskra gullsmiða, s. 85.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509