1971 - 1980

1978 - Hringdans

1978-hringdans

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS JÓLIN 1978 ÍSLAND


Listam: Þórdís Tryggvadóttir


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 24,5x34 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Þórdís Tryggvadóttir (1927-) stundaði nám í Handíða- og myndlistarskóla Íslands og við Teknisk Selskabs Skole í Kaupmannahöfn. Auk þess stundaði hún bréfanám við Famous Art School í Connecticut í Bandaríkjunum. Þórdís hefur haldið sýningar hérlendis og erlendis og myndskreytt ýmsar bækur, einkum fyrir börn.

 

Heimildaskrá:


Íslenskir myndlistarmenn : stofnfélagar Myndlistarfélagsins. (1998). Tekið hafa saman Gunnar Dal og Sigurður K. Árnason. Reykjavík : Sigurður K. Árnason, s. 307.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509