1981 - 1990

1981 - Lítill drengur á stjörnubjartri nótt

1981-litilldrengur

Áletrun: JÓL 1981 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Eiríkur Smith


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 33x24 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Eiríkur Smith (1925-) listmálari stundaði nám við Handíða- og myndlistaskólann og einnig í Kaupmannahöfn og París. Hann lærði prentmyndagerð og vann sem prentmyndasmiður. Eiríkur var mikill afstraktmálari í upphafi, en hefur horfið til að mála raunsæar myndir. Hann teiknaði um árabil í Lesbók Morgunblaðsins. Hann kenndi myndlist í Reykjavík og Keflavík. Hann hefur haldið margar sýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.

 

Heimildaskrá:

 

Aðalsteinn Ingólfsson. (1982). Eiríkur Smith. Reykjavík : Listasafn ASÍ, s. 14, 18, 22, 45, 37, 81. (Íslensk myndlist, 2).

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509