1981 - 1990

1982 - Amma kennir barni að lesa við kertaljós

1982-amma

Áletrun: JÓL 1982 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Sverrir Einarsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 33x24 mm


Vörulýsing:


Sverrir Einarsson (1911-1986) var listfengur málari og hafa stemmningsmyndir hans prýtt mörg íslensk heimili. Hann hélt nokkrar sýningar á verkum sínum.

 

Heimildaskrá:


"Málverkasýning". (1963). Morgunblaðið, 1. nóv., s. 4. Ragnar Tómasson. (1986). "Sverrir Einarsson – Minning". Morgunblaðið, 15. jan., s. 38.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509