1981 - 1990

1983 - Jólakerti

1983-jolakerti

Áletrun: JÓL 1983 ÍSLAND BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Guðný Harðardóttir


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 31x24 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Guðný Harðardóttir (1951-) er sjálfmenntuð í myndlist. Aðalstarf hennar hefur verið við ráðgjöf á sviði starfsmannamála. Guðný sér um rekstur ráðgjafarfyrirtækisins STRÁ - Starfsráðningar ehf. sem sérhæfir sig á því sviði. Hún hefur meðal annars unnið að gerð frímerkja, félagsmerkja og jólakorta, svo sem félagsmerki Kvenfélags Hringsins í Hafnarfirði og jólakort fyrir Liðsauka, Aðventista og Kvenfélag Hringsins í Reykjavík árin 1989 og 1991.

 

Heimildaskrá:


Anna Georgsdóttir. (1999). Viðtal við Guðnýju Harðardóttur.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509