1981 - 1990

1989 - Askur, kanna og lýsistýra

1989-askur

Áletrun: Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins Jól Ísland 1989


Listam: Bjarni Jónsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 40,5x25,5 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Bjarni Jónsson (1934-) listmálari lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands. Hann stundaði nám í skóla frístundamálara og einnig við Handíða-og myndlistaskólann. Bjarni hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í mörgum samsýningum. Hann hefur myndskreytt kennslubækur og vann að skýringarteikningum í ritverkið Íslenska sjávarhætti. Hann hefur einnig teiknað félagsmerki og umbúðir fyrir félög og fyrirtæki.

 

Heimildaskrá:


Samtíðarmenn : upplýsingar um ævi og störf tvö þúsund Íslendinga. Ritstjóri Vilhelm G. Kristinsson. (1993). Reykjavík : Vaka – Helgafell, s. 95

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509