Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS JÓL ÍSLAND 1991
Listam: Stefán Snær Grétarsson
Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 42x29 mm
Vörulýsing:
Stefán Snær Grétarsson (1968-) útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1988. Hann hefur gert myndlýsingar í fjölda blaða og tímarita. Einnig hefur Stefán Snær gert leikmynd fyrir Leikfélag Hafnarfjarðar og hannað auglýsingar, bæklinga, merki og plaköt.
Heimildaskrá:
Hildur G. Eyþórsdóttir. (2000). Viðtal við Stefán Snæ Grétarsson.